Sundæfingar á vorönn 2013.
6-9 ára æfa mán. og fim. kl. 16:10 - 17
10 ára og eldri æfa mán., þri., fim. kl. 17-18:30
og föstud. kl. 14:30-16
Æfingar fyrir fullorðna eru á mánudögum og fimmtudögum kl:18:00-19:00.
Nýir iðkendur ávallt velkomnir í alla hópa.
Þjálfari er Óskar Hjartarson
2 fyrstu vikunar fríar fyrir nýja iðkendur!
Stjórn sunddeildar Hattar