Fréttir

Sýna # 
# Greinar titill Höfundur Hittni
101 Unglinalandsmóts UMFÍ Davíð Þór Sigurðarson 810
102 Frábær árangur Hattarkrakka í frjálsum á Sumarhátíð Frjálsíþróttadeild 753
103 Jako heimsókn frestað 2 júlí 2011 Davíð Þór Sigurðarson 790
104 Jako heimsókn Davíð Þór Sigurðarson 799
105 Jako heimsókn frestað Davíð Þór Sigurðarson 794
106 Jako heimsókn - 4. og 5. Júní nk. Davíð Þór Sigurðarson 877
107 Mátun og afgreiðsla nýrra Hattargalla Davíð Þór Sigurðarson 881
108 Hattargallar Davíð Þór Sigurðarson 852
109 Nýir Hattargallar Davíð Þór Sigurðarson 859
110 Aðalfundur aðalstjórnar Davíð Þór Sigurðarson 854
111 Helga Alfreðsdóttir sæmd gullmerki ÍSÍ Frjálsíþróttadeild 1008
112 Hreinn Halldórsson afhenti verðlaun á EM í frjálsum Frjálsíþróttadeild 933
113 Skipurit aðalstjórnar eftir breytingar 2010 Davíð Þór Sigurðarson 855
114 Handbolti byrjaður Davíð Þór Sigurðarson 935
115 Taekwondo byrjar Davíð Þór Sigurðarson 989
116 Íþróttamaður ársins 2010 Davíð Þór Sigurðarson 856
117 Þrettándagleði Davíð Þór Sigurðarson 877
118 Þrettándagleði / Val íþróttamann ársins Davíð Þór Sigurðarson 835
119 Skíðastarfið að fara í gang Davíð Þór Sigurðarson 806
120 Jólakveðja Davíð Þór Sigurðarson 808

Tilkynningar

 • Landsbankinn framlengir samning sinn við Hött

  Landsbankinn og Íþróttafélagið Höttur hafa ákveðið að framlengja samningi sínum um 1 ár. Núverandi samningur hefur verið í gildi síðastliðin 3 ár.

  Báðir aðilar samningsins eru mjög ánægðir með samstarfið. Samningurinn tekur til deilda félagsins sem bera upp unglinga og barnastarf.

   
 • Flugfélag Íslands gerir styrktarsamning við Hött

  Flugfélag Íslands hefur gert styrktarsamning við Íþróttafélagið Hött til þriggja ára. Samningurinn mun renna styrkari stoðum undir starfsemi Hattar en félagið heldur úti mörgum flokkum sem krefjast ferðalaga innanlands. Samningurinn mun því nýtast félaginu vel en ferðakostnaður er einn stærsti útgjaldaliður margra deilda félagsins.

  Flugfélag Íslands er því komið í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa á undanförnum árum gert langtímasamninga við félagið og með því tryggt öruggari rekstur hinna ýmsu deilda félagsins en í dag eru starfandi 8 deildir innan félagsins. Samningurinn er gerður við aðalstjórn félagsins sem mun síðan vinna frekar með samninginn innan félagsins.

  Það voru Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar og Ingi Þór Guðmundsson, sölu og markaðsstjóri Flugfélag Íslands sem undirrituðu samninginn fyrir hönd félaganna tveggja.

   
You are here