Fréttir

Sýna # 
# Greinar titill Höfundur Hittni
81 Gautaborgarleikar Frjálsíþróttadeild 965
82 Sala á Hattarfatnaði Davíð Þór Sigurðarson 902
83 Grunnupplýsingar Hattar uppfærðar Davíð Þór Sigurðarson 892
84 Tennis og badminton deild stofnuð Davíð Þór Sigurðarson 966
85 Hattardagurinn Davíð Þór Sigurðarson 921
86 Stjórn Frjálsíþróttadeild 899
87 Vormót Fimleikasambands Íslands Kristbjörg Jónasdóttir 840
88 Nýjar deildir stofnaðar innan Hattar Davíð Þór Sigurðarson 906
89 Óttar hlýtur starfsmerki UÍA Davíð Þór Sigurðarson 900
90 Hattarfólki veitt starfsmerki UÍA Davíð Þór Sigurðarson 1011
91 Björn Ármann sæmdur gullmerki UMFÍ Davíð Þór Sigurðarson 933
92 Helgi og Hreinn sæmdir gullmerki ÍSÍ Davíð Þór Sigurðarson 922
93 Dagskrá aðalfundar Davíð Þór Sigurðarson 798
94 Aðalfundir deilda og aðalstjórnar Davíð Þór Sigurðarson 814
95 Yfir 7 þúsund vinnustundir að baki unglingalandsmótsins 2011 Davíð Þór Sigurðarson 828
96 Vilhjálmur fyrstu í heiðurshöll ÍSÍ Davíð Þór Sigurðarson 844
97 Íþróttafólk Hattar heiðrar á þrettándagleði Davíð Þór Sigurðarson 892
98 Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs Davíð Þór Sigurðarson 948
99 Tryggingamál Davíð Þór Sigurðarson 4587
100 Hattarfatnaður til sölu um helgina Davíð Þór Sigurðarson 1259

Tilkynningar

 • Landsbankinn framlengir samning sinn við Hött

  Landsbankinn og Íþróttafélagið Höttur hafa ákveðið að framlengja samningi sínum um 1 ár. Núverandi samningur hefur verið í gildi síðastliðin 3 ár.

  Báðir aðilar samningsins eru mjög ánægðir með samstarfið. Samningurinn tekur til deilda félagsins sem bera upp unglinga og barnastarf.

   
 • Flugfélag Íslands gerir styrktarsamning við Hött

  Flugfélag Íslands hefur gert styrktarsamning við Íþróttafélagið Hött til þriggja ára. Samningurinn mun renna styrkari stoðum undir starfsemi Hattar en félagið heldur úti mörgum flokkum sem krefjast ferðalaga innanlands. Samningurinn mun því nýtast félaginu vel en ferðakostnaður er einn stærsti útgjaldaliður margra deilda félagsins.

  Flugfélag Íslands er því komið í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa á undanförnum árum gert langtímasamninga við félagið og með því tryggt öruggari rekstur hinna ýmsu deilda félagsins en í dag eru starfandi 8 deildir innan félagsins. Samningurinn er gerður við aðalstjórn félagsins sem mun síðan vinna frekar með samninginn innan félagsins.

  Það voru Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar og Ingi Þór Guðmundsson, sölu og markaðsstjóri Flugfélag Íslands sem undirrituðu samninginn fyrir hönd félaganna tveggja.

   
You are here