Fréttir

Sýna # 
# Greinar titill Höfundur Hittni
1 Sumarskóli Hattar 2018 Davíð Þór Sigurðarson 182
2 Árni Óla sæmdur gullmerki ÍSÍ Davíð Þór Sigurðarson 148
3 Höttur skrifar undir samninga vegna hönnunar og verkefnistjórnunar á nýrri viðbyggingu Davíð Þór Sigurðarson 153
4 Davíð Þór fékk starfsmerki UÍA Davíð Þór Sigurðarson 137
5 Elín Rán sæmd starfsmerki UMFÍ Davíð Þór Sigurðarson 137
6 Samningur undirritaður við Fljótsdalshérað Davíð Þór Sigurðarson 231
7 Samningur endurnýjaður við Jako Davíð Þór Sigurðarson 318
8 Aðalfundir Hattar 2018 Davíð Þór Sigurðarson 303
9 Þjálfarafyrirlestur n.k. laugardag Davíð Þór Sigurðarson 423
10 Starfsmerki veitt og íþróttamenn Hattar heiðraðir Davíð Þór Sigurðarson 540
11 Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs Davíð Þór Sigurðarson 473
12 Tilkynning frá umboðsmönnum jólasveinsins Davíð Þór Sigurðarson 488
13 Leiðningar vegna skráningar iðkenda Davíð Þór Sigurðarson 713
14 Samningur undirritaður við Fljótsdalshérað um bætta aðstöðu innanhúss Davíð Þór Sigurðarson 645
15 Hreyfivikan 2017 Davíð Þór Sigurðarson 601
16 Sumarfjör Hattar 2017 Davíð Þór Sigurðarson 648
17 Heyfivikan Davíð Þór Sigurðarson 602
18 Aðalfundir Hattar 2017 Davíð Þór Sigurðarson 551
19 Íþróttafólk Hattar heiðrað og starfmerki afhend Davíð Þór Sigurðarson 863
20 Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs Davíð Þór Sigurðarson 678

Tilkynningar

 • Landsbankinn framlengir samning sinn við Hött

  Landsbankinn og Íþróttafélagið Höttur hafa ákveðið að framlengja samningi sínum um 1 ár. Núverandi samningur hefur verið í gildi síðastliðin 3 ár.

  Báðir aðilar samningsins eru mjög ánægðir með samstarfið. Samningurinn tekur til deilda félagsins sem bera upp unglinga og barnastarf.

   
 • Flugfélag Íslands gerir styrktarsamning við Hött

  Flugfélag Íslands hefur gert styrktarsamning við Íþróttafélagið Hött til þriggja ára. Samningurinn mun renna styrkari stoðum undir starfsemi Hattar en félagið heldur úti mörgum flokkum sem krefjast ferðalaga innanlands. Samningurinn mun því nýtast félaginu vel en ferðakostnaður er einn stærsti útgjaldaliður margra deilda félagsins.

  Flugfélag Íslands er því komið í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa á undanförnum árum gert langtímasamninga við félagið og með því tryggt öruggari rekstur hinna ýmsu deilda félagsins en í dag eru starfandi 8 deildir innan félagsins. Samningurinn er gerður við aðalstjórn félagsins sem mun síðan vinna frekar með samninginn innan félagsins.

  Það voru Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar og Ingi Þór Guðmundsson, sölu og markaðsstjóri Flugfélag Íslands sem undirrituðu samninginn fyrir hönd félaganna tveggja.

   
You are here