Viðbygging við Íþróttamiðstöðina formlega tekin í notkun

sep 9, 2020 | Óflokkað

Þá er komið að því að við afhendum formlega húsið en þetta verkefni hefur verið í vinnslu hjá okkur í mörg ár og því verður gaman að fagna þessum áfanga. Því miður vegna sóttvarnarráðstafana verðum við að stýra inngöngu á 16 ára og eldri en við stefnum að auglýsa húsið sjálft opið fyrir almenning til skoðunar síðar. Aftur á móti langar okkur að sjá sem flest grunnskólabörn mæta á laugardaginn.

Pin It on Pinterest