Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja

jan 5, 2021 | Körfubolti

KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. 
Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.
Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.
Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta verið æfingar þegar ástandið fer að skána. 
Þjálfari U15 liðsins er Snorri Örn Arnaldsson og voru 36 drengir valdir í þennan æfingahóp

Pin It on Pinterest