Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi

nóv 9, 2021 | Óflokkað

Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi síðastliðinn laugardag.Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, og Sigríður Baxter skipulögðu æfingarnar og völdu hópa fyrir bæði drengi og stúlkur.Jamie Brassington, markmannsþjálfari, og Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, tóku einnig þátt í æfingunum sem aðstoðarmenn.

Tekið af facebook síðu KSÍ myndir og fréttina er hægt að skoða hér

Pin It on Pinterest