Þrír leikmenn Hattar í yngri landsliðs æfingahópa í körfubotla

des 2, 2021 | Körfubolti

Höttur á þrjá leikmenn í æfingahópum yngri flokka í körfubolta æfingarnar verða haldnar í desember.

Brynja Líf Júlíusdóttir U15 stúlkna

Vignir Steinn Stefánsson í U15 drengja

Viktor Óli Haraldsson í U16 drengja

Hægt er að sá frétt KKÍ hér

Pin It on Pinterest