Þrír leikmenn Hattar í körfubolta framlengja samninginn

feb 28, 2022 | Körfubolti

Þeir Adam Eiður Ásgeirsson, David Guardia Ramos og Juan Luis Navarro hafa skrifað undir áframhaldandi saming við körfuknattleiksdeild Hattar.

Pin It on Pinterest