Árni Veigar Árnason valinn í úrtaksæfingar U15 landslið karla

mar 29, 2022 | Fótbolti

Lúðvík Gunnarson hefur valið Árna Veigar Árnason í úrtaksæfingar U15 karla æfingarnar fara fram í Skessunni Hafnarfirði dagana 4-6 apríl. Frétt ksí hér.

Pin It on Pinterest