Hæfileikamótun drengja 2022

sep 9, 2022 | Fótbolti

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Kristófer Mána Sigurðsson og Þórhall Ása Aðalsteinsson frá Hetti til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022.

Pin It on Pinterest