Árni Veigar Árnason boðaður til æfinga í U16 landslið Íslands

nóv 15, 2022 | Fótbolti

Lúðvík Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfarar U16 karla hafa boðað Árna Veigar Árnason til æfinga í U16 28. – 30. nóvember.

Pin It on Pinterest