Fréttir

Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. - 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...

Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 23. ágúst og 2. september hjá krílahópum.  Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa.  Í vetur eins og sl. vetur verður ýmist keppt í hópfimleikum eða...

Mix liðið á Mótaröð 3

Mix liðið á Mótaröð 3

Mótaröð 3 var haldin um helgina í Stjörnunni og voru 16 lið skráð til keppni en aðeins þrjú kepptu í flokki blandaðra liða. Meðal þeirra var mix lið Hattar í meistaraflokki. Mótaröðin samanstendur af þremur hópfimleikamótum sem dreifast yfir keppnistímabilið. Liðin...

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....

Fimleikamót í febrúar

Fimleikamót í febrúar

Höttur sendi 75 keppendur á mót í febrúar, mótin skiptust niður á tvær helgar, GK mót yngri flokka var haldið í Fjölni helgina 3.-5. febrúar og GK mót eldri flokka var haldið á Akranesi viku seinna ásamt Mótaröð 2.  Stökkfimi stúlkna yngri 3.flokkur Hattar keppti...

Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning Fimleikadeildar Hattar fór fram laugardaginn 10. desember, tvær sýningar voru sýndar. Rúmlega 270 iðkendur og 17 þjálfarar tóku þátt í sýningunni, 4 ára og eldri. Fjöldi sjálfboðaliða tóku þátt í sýningunni og aðstoðuðu við allskonar verkefni á borð við...

4. flokkur á Haustmót á Selfossi

4. flokkur á Haustmót á Selfossi

Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild og hitt...

Pin It on Pinterest