Mfl.karla með markmann á reynslu.

  • Skoða sem PDF skjal

scott goodwin

Ungur Bandarískur markmaður Scott Goodwin lenti á Egilsstöðum í dag og verður á æfingum með meistaraflokki Hattar út þessa viku.

Scott Goodwin er 23.ára og kemur frá North Carolina fylki í Bandaríkjunum,hann æfði tímabundið með Hammarby í Svíþjóð s.l sumar.

Scott hefur skapað sér nafn í háskólaboltanum í Bandaríkjunum og verður því gaman að sjá hvernig hann stendur sig á æfingum með strákunum á næstu dögum.

Myndband af Scott Goodwin.

 

You are here