Hattarstúlkur nældu sér í silfur- og bronsverðlaun

  • Skoða sem PDF skjal
Fjarðaálsmótið hjá 3 og 4 fl kv var haldið Fjarðarbyggðarhöllinni 20 mars.  Stelpurnar  stóður sig allar mjög vel.  Stelpurnar í 4 fl fengu silfurverðlaun og stelpurnar í 3 fl nældu í bronsið.
You are here