Æfingar hjá meistaraflokki

  • Skoða sem PDF skjal

Æfingar hjá meistaraflokki eru sem hér segir:

 

Karlar: Fjölnotahúsið Fellabæ, þri kl. 20-21.30 og fim kl. 19.30-21, þjálfari er Jón Grétar Traustason

Konur: Íþróttahúsið Egilsstöðum, mán kl. 20-21.30 og mið kl. 21-22.30, Þjálfari B og C-liða er Elínborg Valsdóttir, þjálfari A- liðs er liðið sjálft.

Sameiginlegar æfingar án þjálfara eru á sunnudögum kl. 16-17.30 í Íþróttahúsinu Egilsstöðum.

You are here