Getraunastarf Hattar að byrja

  • Skoða sem PDF skjal

Þá styttist í að getraunastarf Hattar byrjar að nýju en eins og síðustu ár þá munum við vera með liðakeppni þar sem hægt að þeir sem vilja geta búið til sitt lið og tekið þátt í getraunastarfi Íslenska getrauna.

Vegleg verðlaun eru fyrir þá sem sigra deildina og eins er haldið veglegt lokahóf.

 

Þeir sem hafa áhuga að koma í þetta skemmtilega starf geta haft samband í gegnum Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og fengið nánari upplýsingar.

Alla laugardaga er hittingur í Hettunni fyrir þá sem vilja, þar sem menn ræða gang mála og velja sína seðla.

You are here