Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Höttur-Tindastóll, föstudag kl. 20 - FRESTAÐ

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur leikur gegn Tindastóli í körfunni á föstudagskvöld kl. 20.  Höttur hefur unnið þrjá í röð og er í 3. - 5. sæti deildarinnar ásamt Breiðabliki og Fjölni, með 5 sigra og 3 töp.  Þórsarar eru í öðru sæti með einum sigurleik meira en Stólarnir sitja taplausir á toppnum.  Mjög mikilvægur leikur fyrir Hött og tækifæri til vera fyrsta liðið til að vinna Tindastól

LEIKNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ ÞAR SEM FLUGI DÓMARA VAR AFLÝST.

Leikur 11. flokks Hattar gegn Tindastóli sem fara átti fram eftir 1.deildar leikinn verður leikinn kl. 20.

Borði
You are here