Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Leik Hattar og Þórs í körfunni frestað

  • Skoða sem PDF skjal

Leik Hattar og Þórs í 1. deild körfunnar sem fara átti fram í kvöld (föstudaginn 28.2.) hefur verið frestað. Ófært er á milli Akureyrar og Reykjavíkur svo Þórsarar komast ekki á milli. Eftir á að staðfesta nýjan leiktíma en líklegt er að leikurinn verði á mánudag kl. 18:00.

Borði
You are here