Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Höttur fékk Snæfell í bikarnum

  • Skoða sem PDF skjal

Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikarsins í vikunni og fékk Höttur heimaleik á móti Úrvalsdeildarliði Snæfells.  Hólmarar eru með sterkt lið en með þeim spilar m.a. Austin Magnús Bracy sem spilaði með okkur tvö sl. tímabil.

Leikurinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum laugardaginn 1. nóvember kl. 14.  Nú þurfa allir að fjölmenna á pallana!

Borði
You are here