Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Mirko og Eysteinn í Hött

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur hefur komist að samkomulagi við Mirko Stefán Virijevic um að hann leiki með liðinu í Dominosdeildinni á næstu leiktíð. Mirko lék á síðasta tímabili með Njarðvík og þar á undan KFÍ. Mirko á eftir að koma með mikla reynslu og gæði í ungt Hattarliðið.

Einnig skrifaði Eysteinn Bjarni Ævarsson undir eins árs samning við uppeldisfélagið eftir árs dvöl í Keflavík. Eysteinn er þessa dagana í Finnlandi með U-20 landsliðið Íslands á norðurlandamóti. Eysteinn er kominn austur í Hérað en Mirko mun mæta á svæðið í haust.

Mirko

Borði
You are here