Sumarmót á Fellavelli

  • Skoða sem PDF skjal
Knattspyrnudeild Hattar yngriflokkar, fagnaði sumarkomu með knattspyrnumóti á Fellavelli fyrir yngstu iðkendurnar. Þáttaka var góð, og skemmtu keppendur sér vel. 'Í móts lok fengu allir veitingar í boði Hattar og bolta að gjöf frá Kaupthing
You are here