Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Ragnar Gerald kemur aftur til okkar

  • Skoða sem PDF skjal

Ragnar Gerald Albertsson hefur aftur samið við okkur um að leika með liðinu næsta tímabil. Þetta eru frábærar fréttir fyrir félagið að Raggi komi aftur eftir að hafa farið aftur í Keflavík eftir að hafa leikið með okkur í Hetti tímabilið 2014-2015. Raggi lék vel þegar að félagið tryggði sér sæti í Dominosdeildinni fyrir tveimur árum, skoraði 12 stig að meðaltali í leik auk þess að taka 3,7 fráköst og gefa 1,5 stoðsendingar.

Raggi kemur austur mánaðarmótin ágúst-september og bjóðum við hann velkominn aftur og hlökkum til næsta vetrar.

alt

alt

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
You are here