Font Size

Profile

Layout

Direction

Menu Style

Cpanel

Helga Jóna keppir á RIG

  • Skoða sem PDF skjal

Helgu Jónu Svansdóttur frjálsíþróttakonu í Hetti var boðið að taka þátt í Reykjavík International Games eða RIG. Frjálsíþróttakeppnin verður 4. febrúar. HelgaJona

Þetta er stórt skref að fá boð á alþjóðlelgt íþróttamót en Helgu var boðin þátttaka í 60m hlaupi, sem hún þáði. Frjálsíþróttamót RIG er svokallað EAA "Permit" mót en sem sýnir að staðall mótsins sem snýr að framkvæmd og umgjörð er af háaum gæðum og háð alþjóðlegum reglum. Samvkæmt tímaseðli á heimassíðu Frjálsíþróttasambandsin á Helga Jóna að keppa kl. 13:10 en mótið hefst kl. 13;00.

Við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með, óskum Helgu Jónu góðs gengis og hvetjum alla til að kíkja á völlinn.

You are here