Font Size

Profile

Layout

Direction

Menu Style

Cpanel

Að vera íþróttaforeldri

  • Skoða sem PDF skjal

adveraithrottaforeldri

Það er margt sem felst í því að vera íþróttaforeldri, stuðningur, kostnaður, þátttaka, sjálfboðaliðastarf og margt fleira. Eitthvað sem fæst okkar hafa fengið undirbúning fyrir eða kynningu á því við hverju við megum búast. Nú er tækifærið til að fá fræðslu um hvað felst í því að vera íþróttaforeldri. Frjálsíþróttadeildin hvetur alla íþróttaforeldra til að kíkja á fyrirlesturinn, hvort sem iðkendinn stunda fimleika, körfu, knattspyrnu eða frjálsar. Allir velkomnir og frítt inn.

Frjálsíþróttadeildin hvetur alla íþróttaforeldra til að koma og hlusta á Helga Rafn og taka unglinginn með.

You are here