Tryggingar iðkenda á ábyrgð foreldra/forráðamanna

  • Skoða sem PDF skjal
Foreldrar/forráðamenn iðkenda bera ábyrgð á tryggingum barna sinna. Knattspyrnudeildin hvetur foreldra/forráðamenn til að kanna það hjá sínu tryggingarfélagi hvort þeirra tryggingar dekki íþróttaiðkun barna sinna.
You are here