3 fl kk upp um deild

  • Skoða sem PDF skjal

Um síðustu helgi spilaði 3 fl kk í c-úrslitum íslandsmótsins og náði 2 sæti í riðlinum með sigri á Njarðvík 4-3. Úrslitaleikinn spiluðu þeir við Keflavík og töpuðu þeim leik 3-0.  Með sigri á Njarðvík tryggði Höttur sér sæti í b-deild næsta sumar. Glæsilegur árangur það hjá strákunum.

You are here