Landsbankamót Tindastóls

  • Skoða sem PDF skjal

Um helgina tóku 4 og 5 fl.kv. Hattar  þátt í Landsbankamóti Tindastóls, einnig tóku  3 fl stelpur úr Hetti þátt í mótinu og spiluðu undir merkjum UIA í sameinuðu liði  Hattar, Hugins og Einherja

Stelpurnar áttu góða og skemmtilega helgi á Sauðárkrók, og stóðu sig allar mjög vel en besta árangri náði  5 fl sem varð í 2 sæti og komu heim með bikar.

You are here