Fréttir

Sýna # 
# Greinar titill Höfundur Hittni
61 Uppskeruhátíð yngri flokka körfuboltans karfa 1570
62 Strandamaðurinn sterki Davíð Þór Sigurðarson 1527
63 Samnigur um Hattar fatnað framlengdur við Jako Davíð Þór Sigurðarson 1535
64 Aðalfundur Hattar Davíð Þór Sigurðarson 1368
65 Íþróttafólk Hattar og starfsmerki veitt á Þrettándagleði Davíð Þór Sigurðarson 1503
66 Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs Davíð Þór Sigurðarson 1384
67 Fyrirmyndadeildir ÍSÍ innan Hattar Davíð Þór Sigurðarson 1605
68 Tilkynning frá umboðsmönnum jólasveinsins Davíð Þór Sigurðarson 1408
69 Hreyfivikan - Dagur 2 Davíð Þór Sigurðarson 1600
70 Hreyfivikan - Dagur 1 Davíð Þór Sigurðarson 1501
71 Hreyfivikan - Move week Davíð Þór Sigurðarson 4792
72 Move week 7 til 13 október Davíð Þór Sigurðarson 1310
73 Samningur undirritaður við Atlantsolíu Davíð Þór Sigurðarson 1633
74 Fótboltæfingar yngri flokka Hattar Knattspyrnudeild 912
75 Stofnfundur Handboltadeildar Hattar Davíð Þór Sigurðarson 1387
76 Handbolti - Æfingatímar Davíð Þór Sigurðarson 1646
77 Úthlutun tíma í íþróttahús - UPPFÆRT Davíð Þór Sigurðarson 1582
78 Hattardagurinn 2013 Davíð Þór Sigurðarson 1413
79 Göngum saman, í tilefni 100 ára afmæli Hugins Davíð Þór Sigurðarson 1349
80 Aðalfundur körfuboltadeildar Davíð Þór Sigurðarson 1318

Tilkynningar

 • Landsbankinn framlengir samning sinn við Hött

  Landsbankinn og Íþróttafélagið Höttur hafa ákveðið að framlengja samningi sínum um 1 ár. Núverandi samningur hefur verið í gildi síðastliðin 3 ár.

  Báðir aðilar samningsins eru mjög ánægðir með samstarfið. Samningurinn tekur til deilda félagsins sem bera upp unglinga og barnastarf.

   
 • Flugfélag Íslands gerir styrktarsamning við Hött

  Flugfélag Íslands hefur gert styrktarsamning við Íþróttafélagið Hött til þriggja ára. Samningurinn mun renna styrkari stoðum undir starfsemi Hattar en félagið heldur úti mörgum flokkum sem krefjast ferðalaga innanlands. Samningurinn mun því nýtast félaginu vel en ferðakostnaður er einn stærsti útgjaldaliður margra deilda félagsins.

  Flugfélag Íslands er því komið í hóp þeirra fyrirtækja sem hafa á undanförnum árum gert langtímasamninga við félagið og með því tryggt öruggari rekstur hinna ýmsu deilda félagsins en í dag eru starfandi 8 deildir innan félagsins. Samningurinn er gerður við aðalstjórn félagsins sem mun síðan vinna frekar með samninginn innan félagsins.

  Það voru Davíð Þór Sigurðarson, formaður Hattar og Ingi Þór Guðmundsson, sölu og markaðsstjóri Flugfélag Íslands sem undirrituðu samninginn fyrir hönd félaganna tveggja.

   
You are here