Sunddeild Hattar

Egilsstöðum

Fréttir

Sundæfingar í vetur

  • Skoða sem PDF skjal

Sundæfingar á vorönn 2013.
6-9 ára æfa mán. og fim. kl. 16:10 - 17
10 ára og eldri æfa mán., þri., fim. kl. 17-18:30
og föstud. kl. 14:30-16

Æfingar fyrir fullorðna eru á mánudögum og fimmtudögum kl:18:00-19:00.

Nýir iðkendur ávallt velkomnir í alla hópa.

Þjálfari er Óskar Hjartarson

2 fyrstu vikunar fríar fyrir nýja iðkendur!

Skráning á  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Stjórn sunddeildar Hattar

Meistaramót UÍA

  • Skoða sem PDF skjal

Myndir eru komnar inn frá verðlaunaafhendingu Meistaramóts UÍA á Eskifirði sem haldið var um helgina.

Linkur á myndirnar er hér.

Aðalfundur Sunddeildar Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Aðalfundur Sunddeildar Hattar var haldin fimmtudaginn 8. mars.  Fín mæting var á fundinn og mörg góð málefni rædd. Rekstur deildarinnar gekk vel á síðasta ári og stóðu krakkarnir sig vel á öllum mótum.  Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi.

Formaður: Ágúst Þór Margeirsson

Gjaldkeri: Guðbjörg Björnsdóttir

Ritari: Elísabet Þorsteinsdóttir

Sunddagskráin 2012 fram að sumarfríi.

  • Skoða sem PDF skjal

Svona lítur dagsskrá sunddeildarinnar út fram að sumarfríi, með fyrirvara um breytingar.

23.feb.fimmtud.. tímataka Egs.
3.mars laugard. Hennýjarmót Eskifirði
29.mars fimmtud, Innanfélagspáskamót Egs.
30.mars föstud. er þurræfing í Hettunni 14.30-16.00.
Frí um páskana og byrjað aftur 12.apríl
26.apríl fimmtud. tímataka Egs.
12.maí verður Ránarmótið á Dalvík en það á eftir að taka ákvörðun um hvort við tökum þátt.
17.maí fimmtud.tímataka (ath.uppstigningardagur) Egs.
9.-10.júní Meistaramót Eskifirði
6.-8.júlí Sumarhátíð UÍA

Aðalfundur Sunddeildar

  • Skoða sem PDF skjal

Aðalfundur sunddeildar sem átti að vera fimmtudaginn 1. mars, frestast um eina viku og verður í Hettunni fimmtudaginn 8. mars kl 20:00.

Stjórnin

You are here