Getraunakeppni Hattar

Getraunaleikur Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Þá er getraunaleikur Hattar byrjaður á fullu. Nánar má sjá tíðindi síðustu vikna hér að neðan.

Allir eru velkomnir að taka þátt í þessu og geta haft samband í gegnum netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Leikvika-38.pdf)Leikvika-38.pdf 126 Kb
Download this file (Leikvika-39.pdf)Leikvika-39.pdf 139 Kb
Download this file (Leikvika-40.pdf)Leikvika-40.pdf 136 Kb
Download this file (Leikvika-41.pdf)Leikvika-41.pdf 151 Kb
Download this file (Leikvika-42.pdf)Leikvika-42.pdf 139 Kb
Download this file (Leikvika-43.pdf)Leikvika-43.pdf 153 Kb

Getraunastarf Hattar að byrja

  • Skoða sem PDF skjal

Þá styttist í að getraunastarf Hattar byrjar að nýju en eins og síðustu ár þá munum við vera með liðakeppni þar sem hægt að þeir sem vilja geta búið til sitt lið og tekið þátt í getraunastarfi Íslenska getrauna.

Vegleg verðlaun eru fyrir þá sem sigra deildina og eins er haldið veglegt lokahóf.

 

Þeir sem hafa áhuga að koma í þetta skemmtilega starf geta haft samband í gegnum Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og fengið nánari upplýsingar.

Alla laugardaga er hittingur í Hettunni fyrir þá sem vilja, þar sem menn ræða gang mála og velja sína seðla.

Getraunatíðindi - Lokahóf

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur 123

The Park sigurvegarar 2011-2012

Lokahóf getrauna var haldið nýlega þar sem mikið var um dýrðir og glæsileika. Lokahófið var haldið á Gistihúsinu á Egilsstöðum en þar snæddu menn máltíð ásamt því að viðurkenningar og bikarar voru afhentir fyrir hin ýmsu afrek vetrarins. Nánar má sjá um þetta í viðheningu hér að neðan.

Íþróttafélagið Höttur vill þakka öllum þeim aðilum sem tóku þátt í vetur fyrir stuðninginn !

 

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - lokahof.pdf)Getraunatidindi - lokahof.pdf 1265 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 17

  • Skoða sem PDF skjal

Þá eru úrslitin ráðin þennan veturinn. The Park sigrar örugglega deildina en einnig áttu þeir UEFA sigurvegara.

  1. The Park
  2. Meistarinn
  3. Málarar

UEFA

1. Hafliði H Hafliðason
Þann 4. maí mun síðan lokahof getrauna fara fram á Gistihúsinu en þar munu menn snæða kvöldverð saman og verðlaun verða afhend í hinum ýmsu flokkum.

Nánar um það síðar.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 17.pdf)Getraunatidindi - 17.pdf 108 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 16

  • Skoða sem PDF skjal

The park eru sigurvegarar eftir síðustu umferð og munu þeir því fara á úrslitaleikinn í Þýskalandi.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 16.pdf)Getraunatidindi - 16.pdf 238 Kb
You are here