Getraunakeppni Hattar

Getraunatíðindi - Leikvika 45

  • Skoða sem PDF skjal

Jæja þá eru komin tíðindi helgarinnar. Spennan í meistaradeildinni er mjög mikil en lítið er á milli efstu liða.

Hérna eru nokkrir punktar frá tíðindum helgarinnar:

- ótrúlega jafnt , fjögur lið með jafnmörg stig í efsta sæti og aðeins 3 stig á milli efsta liðsins og þess í 9 sæti.

- LÍN menn voru bara með Man City leikinn vitlausan en töpuðu einum í kerfinu.

- VHE er enn taplaust.

- stórleikur næstu umferðar er leikur Gistihús bakarans vs. Alcoa.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Meistaradeildin-12-15-11-10.pdf)Meistaradeildin-12-15-11-10.pdf 277 Kb

Getraunakeppni Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Hef ákveðið að setja inn getraunatíðindi Hattar í hverri viku en þar má sjá hin ýmsu lið berjast um sigur í meistaradeild. En sigur þar hefur gefið miða á úrslitaleik meistaradeildar. Úrslit hverrar umferðar eru vanalega send út á mánudögum.

Mikilvægt er að muna að þátttaka í þessari keppni skiptir sköpum fyrir starf meistaraflokka Hattar í knattspyrnu.

You are here