Lengjubikar:sigur og tap hjá meistaraflokkum Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

heiddis hottur hgni 1

Meistaraflokkur karla og kvenna spiluðu í lengjubikarnum um liðna helgi.Stelpurnar spiluðu við Fjarðarbyggð í Fjarðabyggðarhöllinni og strákarnir fóru norður á Akureyri og mættu Magna Grenivík í Boganum.

Lesa meira...

Herrakvöld rekstrarfélags Hattar.

  • Skoða sem PDF skjal

herrakvold rekstrarfelags hattar

Herrakvöld knattspyrnudeildar Hattar skal nú endurvakið eftir margra ára bið og fer það fram í Hlymsdölum, föstudaginn 26. apríl.

Lesa meira...

Jörgen Sveinn Þorvarðarson "hin hliðin"

  • Skoða sem PDF skjal

jorgen sveinn hinhlidin

Jörgen Sveinn Þorvarðarson er 25 ára Egilsstaðabúi sem spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik 2003.Jörgen spilar yfirleitt sem bakvörður.Jörgen var á láni hjá nágrönnum okkar í Huginn s.l sumar.

Lesa meira...

Steinar Aron Magnússon "hin liðin"

  • Skoða sem PDF skjal

steinar aron

Steinar Aron Magnússon er 18.ára Egilsstaðabúi sem lék sinn fyrsta meistaraflokksleik gegn Leikni Fáskrúðsfirði í bikarkeppni ksí árið 2010,Steinar er sóknarmaður og á framtíðina fyrir sér.

Lesa meira...

Meistaraflokkar Hattar með sigra um helgina.

  • Skoða sem PDF skjal

gardar hottur    bryndis hottur

 

Meistaraflokkur kvenna hélt norður um heiðar og lék við Tindastól í Boganum meðan meistaraflokkur karla tók á móti Huginn/Einherji  á Fellavelli.

Lesa meira...

You are here