Ragnar valin í U-19 landsliðið.

  • Skoða sem PDF skjal

ragnar landslidid

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi.  Leikirnir fara fram föstudaginn 7. september kl. 13:15 á Víkingsvelli og sunnudaginn 9. september á Grindavíkurvelli k. 16:00.

Lesa meira...

Frábærir fulltrúar Hattar!

  • Skoða sem PDF skjal

altalt

 

Lesa meira...

Mfl.kvenna spilaði tvo leiki um liðna helgi.

  • Skoða sem PDF skjal

 

hotturkvk 2012

Meistaraflokkur kvenna spilaði tvo seinustu leiki sína í A- riðli 1.deildar þetta sumarið um liðna helgi.Stelpurnar sóttu ÍR heim í Breiðholtið á föstudeginum og l-gðu svo leið sína í Laugardalinn á sunnudeginum og léku við Þrótt Reykjavík.

Lesa meira...

Jónas Ástþór Hafsteinsson "Hin hliðin"

  • Skoða sem PDF skjal

jonas hottur

 

Jónas Ástþór Hafsteinsson er 20 ára Egilsstaðabúi.Jónas spilaði sinn fyrsta leik með meistaraflokki Hattar sumarið 2009.Jónas starfaði í sumar sem flokkstjóri við vinnuskóla Fljótsdalshéraðs.

Lesa meira...

Góður heimasigur gegn Víkingi Reykjavík.

  • Skoða sem PDF skjal

elvar or

Þetta var alveg bráðskemmtilegur leikur að horfa á og fengu áhorfendur svo  sannarlega sitt fyrir peninginn ef hægt er að tala um slíkt.  Veðrið lék við  leikmennina fyrstu klst, sól og úði en  það fór að rigna gríðarlega og völlurinn  blotnaði mjög mikið, engu að síður skemmdi það svo sem lítið fyrir því leikmenn  beggja liða lögðu hart að sér í dag.

Lesa meira...

You are here