Bikarleikur kvenna

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur mætir Fjarðabyggð/Leikni í Borgunarbikarkeppni kvenna á Fellavelli 7.júní kl 20:00.

Höttur vann fyrsta leikinn í bikarnum á móti Völsung 2-0. Þá mætti fjöldi manns til að hvetja stelpurnar áfram og skipti sá stuðningur miklu máli.

Með sigri í þessum leik kemst Höttur í 16 liða úrslit.

Allir á völlinn að hvetja stelpurnar áfram!

Áfram Höttur!

 

 

"Hin hliðin" Stefán Þór Eyjólfsson

  • Skoða sem PDF skjal

 

stebbi4

Hin hliðin heldur áfram hjá okkur eftir þó nokkuð hlé og fengum við Stefán Þór Eyjólfsson til að sitja fyrir svörum.Stefán er lögfræðimenntaður og starfar sem slíkur hjá Pacta.

Lesa meira...

Höttur og Bí/Bolungarvík skildu jöfn.

  • Skoða sem PDF skjal

gardar hotturkk

Höttur og BÍ/Bolungarvík mættust á Vilhjálmsvelli í góðu veðri í dag. Fyrir  leikinn þá var BÍ/Bolungarvík með 2 stig og Höttur með 4 stig.
Leikurinn  byrjaði mjög rólega og bæðu lið litu út fyrir að hafa verið í sólbaði fyrri part  dags, slíkt var kraftleysið. BÍ/Bolungarvík fékk eitt gott færi í fyrri hálfleik  en Pétur Markan tók vægast sagt slakt skot sem Ryan varði. Fleiri voru færin  ekki og fyrri hálfleikurinn var hreint út sagt leiðinlegur.

Lesa meira...

Hattarstelpur áfram í bikarnum

  • Skoða sem PDF skjal

hotturkvk volsungur

Hattarstúlkur tóku á móti Völsungi frá Húsavík á Fellavelli í Bikarkeppni KSÍ í gær.Í fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum en Völsungur heldur líklegri.

Lesa meira...

Rekstrarfélag Hattar gerir styrktarsamning.

  • Skoða sem PDF skjal

hottur stortlandsbankinn logo

Höttur rekstrarfélag og Landsbanki Íslands hafa gert með sér samning um styrkveitingu frá Landsbankanum.Landsbanki Íslands bætist þar með í hóp styrktaraðila Hattar.

Stjórn rekstrarfélags Hattar er afar þakklát Landsbankanum fyrir styrkinn,hann kemur sér vel í baráttunni sem framundan er í sumar.

Áfram Höttur!!

You are here