Ragnar valin í U-19 landsliðið.

ragnar landslidid

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi.  Leikirnir fara fram föstudaginn 7. september kl. 13:15 á Víkingsvelli og sunnudaginn 9. september á Grindavíkurvelli k. 16:00.

Kristinn velur 23 leikmenn og koma þeir frá 19 félögum, þar af eru 7 leikmenn á mála hjá erlendum félagsliðum.

Hópurinn:

Markmenn:

Rúnar Alex Rúnarsson KR

Frederik August Albrecht Schram B 1903

 

Aðrir leikmenn:

Arnar Aðalgeirsson AGF

Oliver Sigurjónsson AGF

Orri Sigurður Ómarsson AGF

Adam Örn Arnarson Breiðablik

Ósvald Traustason Breiðablik

Ragnar Bragi Sveinsson FC Kaiserslautern

Kristján Flóki Finnbogason FH

Viðar Ari Jónsson Fjölnir

Árni Vilhjálmsson Haukar

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson Haukar

Ívar Örn Jónsson HK

Ragnar Pétursson Höttur

Gunnar Þorsteinsson Ipswich

Fjalar Örn Sigurðsson ÍA

Ævar Ingi Jóhannesson KA

Hjörtur Hermannsson PSV

Snorri Páll Blöndal Stjarnan

Alfreð Már Hjaltalín Víkingur Ó

Aron Elís Þrándarson Víkingur R

Hafþór M Aðalgeirsson Völsungur

Daði Bergsson Þróttur

 

Ragnar er vel að þessu landsliðsvali kominn,Ragnar hefur verið með betri leikmönnum Hattar í sumar sem og síðast liðið sumar og hefur stimplað sig inn í lið Hattar sem lykilleikmaður einungis 18.ára gamall.

Þess má geta að vefsíðan www.sporttv.is verður með beina útsendingu frá fyrri leik Íslands og Eistlands kl 13:00 föstudaginn 7.september.

Höttur óskar Ragnari til hamingju með landsliðsvalið sem hann hefur svo sannarlega unnið fyrir.

Áfram Ragnar,og áfram Höttur!!