Opin vika hjá Hetti, 1. til 7. oktober 2012

Í samstarfi við Fljótsdalshérað þá mun Höttur vera með opna viku og kynna starfið sitt enn frekar fyrir þá sem vilja prufa hinar ýmsu greinar sem hægt er að stunda.

Nánari upplýsingar um greinarnar, tímasetningar og tengilið er hægt að finna í viðhenginu hér að neðan.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Opin vika Hattar.pdf)Opin vika Hattar.pdf 377 Kb