Kristján og Guðný fengu starfsmerki Hattar 2012

Davíð Guðný Kristján og Björn-1

Á myndinni er Davíð, formaður Hattar, Guðný, Kristján og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.

Mynd tekin af Austurfrétt/Gunnar

 

Starfsmerki Hattar voru veitt í fyrstu sinn á þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs en þau hljóta einstaklingar sem hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu félagsins til lengri tíma.

Kristján Guðþórsson hlaut starfsmerki Hattar fyrir vinnu sína í þágu knattspyrnu og Guðný Margrét Hjaltadóttir fyrir vinnu sína í þágu körfubolta og skíða.

En bæði hafa þau unnið að málefnum Hattar í áratug eða meira.