Aðalfundir Hattar 2013

Hér að neðan má finna dagsetningar aðalfunda Hattar 2013. Allir fundir eru haldnir í Hettuni og öllum velkomið.

Samkvæmt lögum félagsins má finna formlega dagskrá hér.

Viljum vekja athygli á því að fundur frjálsíþróttadeildar er 9. apríl en mistök urðu í auglýsingu síðustu Dagskráar.

Einnig verður tilkynnt um fund körfuboltadeildar fljótlega eftir páska.

Deild Dagsetning aðalfundar Kl
Fimleikadeild 4.4.2013 20:00
Blakdeild 7.4.2013 17:00
Badmintondeild 8.4.2013 18:00
Frjálsíþróttadeild 9.4.2013 19:00
Taekwondodeild 9.4.2013 18:00
Knattspyrnudeild 11.4.2013 20:00
Sunddeild 15.4.2013 20:00
Aðalstjórn 18.4.2013 20:00
Körfuboltadeild Nánar auglýst á www.hottur.is