Úthlutun tíma í íþróttahús - UPPFÆRT

Góðan dag,

Aðalstjórn hefur ákveðið úthlutun tíma á milli deilda fyrir íþróttahúsin á Egilsstöðum og Fellabæ. Nánar má sjá töflurnar hér að neðan.

Hver og ein deild min skipuleggja sitt innra starf út frá töflunni og verður það auglýst hjá hverri og einni deild á næstu dögum.

 

Búið er að uppfæra töflurnar þar sem litlar breytingar urðu á tillögun tíma hjá badminton og blak/frjálsar fyrir börn.