Handbolti - Æfingatímar

Boðið verður upp á handbolta í vetur en stefnt er að endurvekja starf deildarinnar sem hefur legið niður í nokkur ár. 

Boðið verður upp á eftir farandi flokka:

 

4 til 6 bekkur blandað í Fellahúsi kl 16:00 til 17:00 á föstudögum.

7 til 9 bekkur karla í Fellahúsi kl 19:00 til 20:00 á miðvikudögum og í Egilsstaðahúsnu kl 17:30 til 18:300 á fimmtudögum.

7 til 10 bekkur kvenna í Fellahúsi kl 17:00 til 18:30 á föstudögum.

9 til 10 bekkur og eldri karla í Egilsstaðahúsi kl 11:00 til 12:00 á sunnudögum.

Tengiliður er Haraldur Geir Eðvaldsson, tölvupóstur Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða 869-4361