Upplýsingar um skráningu iðkenda

Hér má finna upplýsingar um hvernig skuli haga málum í skráningarkerfinu Nora sem sér um skráningar iðkenda hjá íþróttafélaginu. Tengil má finna á heimasíðu Hattar, hægra megin.

 

Alla deildir eru að vinna að uppsetningu tímatöflu sem verður birt inn á heimasíðu hverrar deildar.

 

Hægt er að fá frekari upplýsingar með því að senda á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Skráning í Nóra - Höttur.pdf)Skráning í Nóra - Höttur.pdf 278 Kb