Aðalfundir Hattar 2017

Aðalfundir Íþróttafélagsins Hattar 2017 verðahaldnir á eftirfarandi tímsetningum:

Deild

Dagsetningar

Klukkan

Sunddeild

29.3.2017

20:00

Körfuboltadeild

30.3.2017

20:00

Taekwondodeild

1.4.2017

16:00

Frjálsíþróttadeild

3.4.2017

20:00

Fimleikadeild

4.4.2017

17:30

Blakdeild

4.4.2017

19:30

Fótboltadeild

5.4.2017

20:00

Badmintondeild

6.4.2017

19:30

Aðalstjórn

7.4.2017

19:30

Allir fundir eru haldnir í félagsheimilinu Hettunni við Vilhjálsmvöll.

Nánar um dagskrá funda er hægt að finna í lögum félagsins hér að neðan en einnig eru þau alltaf aðgengileg í gegnum Gagnabankann sem er hér til hliðar.

Tekið skal fram að undir önnur mál á aðalfundi aðalstjórnar verður tekið fyrir það samtastarf við Fljótsdalshérað er snýr að uppbyggingu íþróttamiðstöðvar.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Lög og samþykktir ÍFH.pdf)Lög og samþykktir ÍFH.pdf 52 Kb