Tilkynning frá umboðsmönnum jólasveinsins

Eins og undanfarin ár mun umboðsmenn jólasveinsins taka á móti pökkum í Hettunni við Vilhjálmsvöll.

Tekið er 1.000 kr fyrir pakkann og skal hafa pakkana í hóflegri stærð.

Útburður á sér stað á aðfangadagsmorgun frá kl 9 til 12.

Tekið er móti pökkum föstudaginn 22. Desember frá kl 16 til 22.

Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Allur ágóði er settur í sjóð til styrktar afreksfólki Hattar sem verið er að safna í.