Íþróttamenn Hattar 2018 heiðraðir á árlegri þrettándagleði

Íþróttafólk Hattar 2018 var heiðrar nú í gær á hinni árlegu þrettándagleði. Eftirtaldir einstaklingar fengu viðurkenningu í sinni íþróttagrein.

Fimleikamaður Hattar var Lísbet Eva Halldórsdóttir
Frjálsíþróttamaður Hattar var Friðbjörn Árni Sigurðarson
Knattspyrnumaður Hattar var Kristófer Einarsson
Körfuboltamaður Hattar var Sigmar Hákonarson

 

alt