Stefnur Hattar

Síðustu mánuði hefur verið farið í endurnýjun og skipulag á stefnum fyrir Íþróttafélagið Hött. Stefnurnar gilda fyrir allar deildir innan félagsins og nær til allra þeirra sem koma að starfi félagsins.

Stefnurnar eru fimm talsins og má sækja þær sem pdf skjöl hér að neðan.