Elín Rán og Helgi hljóta starfsmerki Hattar 2019

Elín Rán Björnsdóttir og Helgi Sigurðsson fengu starfsmerki Hattar 2019 fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Starfsmerkin voru afhent á árlegri þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs síðasta mánudag.

Á myndinni má sjá Björn Ingimarsson, bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs, Ástu Dís Helgadóttur sem tók við viðurkenningu fyrir hönd föður síns sem var erlendis, Elín Rán Björnsdóttir og Davíð Þór Sigurðarson, formann Hattar.

Til hamingju Elín og Helgi og takk fyrir ykkar framlag !