Höttur - Valur á sunnudag kl. 15:30

altaltTvær síðustu helgar hefur Höttur unnið góða sigra, úti á ÍA, 73-83 og heima á Þór, 92-66.  Höttur hefur nú unnið 11 leiki í röð!

Erfiðir leikir eru framundan gegn liðunum í efri hluta deildarinnar.  Höttur leikur gegn Val, sunnudaginn 15. febrúar, kl. 15:30, á heimavelli.  Næstu leikir eru svo gegn Hamri úti og FSU heima.

MÆTUM Á VÖLLINN OG TRYGGJUM OKKUR Á TOPPNUM.