Krakkablak 10-12 ára

Ekki hefur gengið vel að fá iðkendur í krakkablak 10-12 ára eftir áramót. Æfingum hefur því verið hætt í bili en þráðurinn verður tekinn aftur upp á haustönn.