Silfurleikar ÍR 2016

Einhverjir iðkendur ætla að skella sér á Silfurleika ÍR sem fara fram í Laugardagshöllinni 19. nóvember.

Lovísa þjálfari verður á staðnum til að aðstoða iðkendur í keppni. Ef einhverjir vilja bætast við þá er ennþá möguleiki á því, hafið bara samband við Lovísu upp á að láta skrá börnin, Höttur greiðir keppnisgjölfin. Flug og annað er í höndum foreldra.

Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu ÍR hér

Vonandi bætast fleiri í keppendahópinn!!